Common description
Midtown Hotel er staðsett á frábærum stað í Boston, Back Bay, stutt frá Prudential Centre og Copley Square. Herbergin eru snyrtileg og einföld. Á hótelinu er sundlaug sem er opin yfir sumartímann. Stutt er í veitingastaði og bari. Flottur kostur í Boston. Einfalt og ódýrt
Hotel
Midtown Hotel on map