Poseidonia
Prices for tours with flights
Common description
Poseidonia er aðeins 100 metra frá ströndinni í Ixia. Í hótelgarðinum eru 4 sundlaugar, sólbaðsaðstaða og snakkbar. Hótelið skiptist í 5 byggingar og er gestamóttakan opin allan sólarhringinn. Íbúðirnar eru loftkældar með litlu eldhúsi, síma, sjónvarpi og hárþurrku. Á hótelinu er leikherbergi,leiksvæði fyrir börn ásamt ýmsu öðru. Miðbær Rhodos er í um 4 km fjarlægð.
Hotel
Poseidonia on map