Prices for tours with flights
Common description
Zafiro Plamanova er einstakt íbúðahótel á frábærum stað í huggulega bænum Palmanova, einungis 200 metra frá strönd.
Aðstaðan á hótelinu er frábær og hentar vel fyrir alla fjölskylduna.
Hótelbyggingarnar mynda hring utan um fallegan hótelgarðinn þar sem stór sundlaug er fyrir miðju garðsins og góð sólbaðsaðstaða þar um kring. Í sundlauginni er "Wet Bubble" þar sem allir fjölskyldumeðlimir geta notið sín. Oasis sundlaugin er staðsett á rólegra svæði en þar er tilvalið að slaka á og njóta fjarri fjörinu í stóru lauginni.
Barnalaugin býður upp á skemmtilega afþreyingu, rennibrautir, sjóræningjaskip og leiktæki.
Lúxus og þægindi einkenna íbúðir hótelsins. Rúmgóðar íbúðirnar eru allar loftkældar með eldhúskróki. Í íbúðunum er sjónvarp, sími, hárþurrka og öryggishólf gegn gjaldi. Íbúðir á jarðhæð eru svokallaðar Swim up íbúðir, þær eru með stórri verönd og beint aðgengi að sundlaug.
Barnaklúbbur hótelsins hugsar vel um smáfólkið á meðan dvöl stendur. Leiksvæðið fyrir börnin er feiknastórt og skemmtileg leiktæki í boði eins og trampolín og hoppukastali.
Á hótelinu er heilsulind með innisundlaug og líkamsrækt.
Fjölbreytt matargerð er í boði á Caprice hlaðborðsveitingastaðnum. Einnieg er hægt að borða á El Patio og La Palapa Bar. Í aðalsundlauginni er svo Wet Bar þar sem er tilvalið njóta kokteils ofan í lauginni.
Stórgóður kostur í Palmanova. Huggulegar íbúðir og skemmtilegur hótelgarður.
Aðstaðan á hótelinu er frábær og hentar vel fyrir alla fjölskylduna.
Hótelbyggingarnar mynda hring utan um fallegan hótelgarðinn þar sem stór sundlaug er fyrir miðju garðsins og góð sólbaðsaðstaða þar um kring. Í sundlauginni er "Wet Bubble" þar sem allir fjölskyldumeðlimir geta notið sín. Oasis sundlaugin er staðsett á rólegra svæði en þar er tilvalið að slaka á og njóta fjarri fjörinu í stóru lauginni.
Barnalaugin býður upp á skemmtilega afþreyingu, rennibrautir, sjóræningjaskip og leiktæki.
Lúxus og þægindi einkenna íbúðir hótelsins. Rúmgóðar íbúðirnar eru allar loftkældar með eldhúskróki. Í íbúðunum er sjónvarp, sími, hárþurrka og öryggishólf gegn gjaldi. Íbúðir á jarðhæð eru svokallaðar Swim up íbúðir, þær eru með stórri verönd og beint aðgengi að sundlaug.
Barnaklúbbur hótelsins hugsar vel um smáfólkið á meðan dvöl stendur. Leiksvæðið fyrir börnin er feiknastórt og skemmtileg leiktæki í boði eins og trampolín og hoppukastali.
Á hótelinu er heilsulind með innisundlaug og líkamsrækt.
Fjölbreytt matargerð er í boði á Caprice hlaðborðsveitingastaðnum. Einnieg er hægt að borða á El Patio og La Palapa Bar. Í aðalsundlauginni er svo Wet Bar þar sem er tilvalið njóta kokteils ofan í lauginni.
Stórgóður kostur í Palmanova. Huggulegar íbúðir og skemmtilegur hótelgarður.
Hotel
Zafiro Palmanova on map