Common description
GolfSaga - Aventura býður upp á einstaka 4 nátta Golfveislu til Toscana í september.
Toscana Resort Castelfalfi er staðsett í hjarta Toscana í heillandi landslagi umkringt víngarða og ólífutrjáa sem teygja sig eins langt og augað eygir.
Castelfalfi er 5 stjörnu lúxus hótelið sem situr á hæð í litlum miðalda bæ og gnæfir yfir umhverfið sitt á tignarlegan hátt og horfir yfir dalverpinn þar sem bændur rækta sínar vín og olífur. 27 holu golfvöllur liggur svo í jaðri bæjarins. Einstaklega fallegur og fjölbreyttur golfvöllur. Þar geta farþegar GolfSögu - Aventura látið tímann líða í samræmi við náttúruna og væntanlega leikið sitt besta golf.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, flutningur á golfsetti, ferðir til og frá flugvelli, gisting á Toscana Resort Castelfalfi***** með morgunmat + fjögurra rétta kvöldverði + þrír 18 holu hringir + einn 9 holu hringur + æfingaboltar og traust fararstjórn.
Toscana Resort Castelfalfi er staðsett í hjarta Toscana í heillandi landslagi umkringt víngarða og ólífutrjáa sem teygja sig eins langt og augað eygir.
Castelfalfi er 5 stjörnu lúxus hótelið sem situr á hæð í litlum miðalda bæ og gnæfir yfir umhverfið sitt á tignarlegan hátt og horfir yfir dalverpinn þar sem bændur rækta sínar vín og olífur. 27 holu golfvöllur liggur svo í jaðri bæjarins. Einstaklega fallegur og fjölbreyttur golfvöllur. Þar geta farþegar GolfSögu - Aventura látið tímann líða í samræmi við náttúruna og væntanlega leikið sitt besta golf.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, flutningur á golfsetti, ferðir til og frá flugvelli, gisting á Toscana Resort Castelfalfi***** með morgunmat + fjögurra rétta kvöldverði + þrír 18 holu hringir + einn 9 holu hringur + æfingaboltar og traust fararstjórn.
Hotel
Toscana Resort Castelfalfi on map