Generel beskrivelse

GolfSaga - Aventura býður upp á einstaka 4 nátta Golfveislu til Toscana í september.



Toscana Resort Castelfalfi er staðsett í hjarta Toscana í heillandi landslagi umkringt víngarða og ólífutrjáa sem teygja sig eins langt og augað eygir.



Castelfalfi er 5 stjörnu lúxus hótelið sem situr á hæð í litlum miðalda bæ og gnæfir yfir umhverfið sitt á tignarlegan hátt og horfir yfir dalverpinn þar sem bændur rækta sínar vín og olífur. 27 holu golfvöllur liggur svo í jaðri bæjarins. Einstaklega fallegur og fjölbreyttur golfvöllur. Þar geta farþegar GolfSögu - Aventura látið tímann líða í samræmi við náttúruna og væntanlega leikið sitt besta golf.



Innifalið: Flug, flugvallarskattar, flutningur á golfsetti, ferðir til og frá flugvelli, gisting á Toscana Resort Castelfalfi***** með morgunmat + fjögurra rétta kvöldverði + þrír 18 holu hringir + einn 9 holu hringur + æfingaboltar og traust fararstjórn.



Hotel Toscana Resort Castelfalfi på kortet

 
 
 

Sociale medier


 
Visa MasterCard MoobilePay
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply
Detur Rejser – en del af Aventura Travel Group
© Copyright Detur 2025