Common description

Glæsilegt og virðulegt hótel sem hefur í vor og sumar fengið mikla andlitslyftingu. Öll herbergi hafa verið endurhönnuð á glæsilegan hátt. Hótelið stendur rétt utan við hinn fallega bæ Jerez de la Frontera. Hér er umgjörðin einstaklega glæsileg og allur aðbúnaður og þjónusta fyrir hótelgesti eins og best verður á kosið. Við hótelið eru 2 sundlaugar, 2 veitingastaðir, barir, glæsileg heilsulind (spa), líkamsrækt o.fl. Á hótelinu eru 208 rúmgóð og vel búin herbergi, m.a. með loftkælingu, minibar, öryggishólfi, gervihnattasjónvarpi, síma og baðherbergi með hárþurrku. Auk hins glæsilega golfvallar eru við hótelið fótboltavellir, tennisvellir og almenn aðstaða til íþróttaiðkunar. Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Hotel Barcelo Montecastillo Golf on map

 
 
 

Sociale medier


 
Visa MasterCard MoobilePay
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply
Detur Rejser – en del af Aventura Travel Group
© Copyright Detur 2025