Common description
Clarion Hotel Helsinki er staðsett við sjóinn rétt við vestur ferjuhöfnina. Herbergin eru eru með útsýni yfir annars vegar borgina og hins vegar sjóinn, þau eru fallega hönnuð með helstu nauðsynjum. Gestamóttakan er einstaklega smart og nýtískuleg. Hótelið býður upp á sundlaug á þaki, gufubað og líkamsrækt.
Hotel
Clarion Hotel Helsinki on map