Common description

"Jardin Tecina" er fallegt hótel á La Gomera Kanaríeyjunni en eins og nafnið bendir til (jardin þýðir garður) er hótelið umvafið fallegum garði og þar er að finna yfir 50 tegundir af litríkum garðplöntum, frá öllum heimshornum og skapar þessi gróðursæld einstaklega fallegt umhverfi. Hér er um að ræða gistingu í tveggja manna herbergjum (smáhýsi) sem eru öll búin loftkælingu, mini-bar, sjónvarpi og baðherbergi með hárþurrku. Á hótelinu er einnig hægt að komast í alls konar snyrti og heilsumeðferðir en þar er heilsulindin Club Burganvilla starfrækt, fáið frekari upplýsingar um kostnað og þjónustu á hótelinu. Á hótelinu eru 5 veitingastaðir, allt frá hlaðborðsveitingastöðum til "gourmet" staða við sjávarsíðuna og hægt að velja um ferskt sjávarfang eða hina dæmigerðu matseld Kanaríeyjanna.

Health and beauty

Spa
Sauna
Jacuzzi

Entertainment

Рool
Heated pool

Activities

Billiards
Fitness
Tennis

Amenities and services

Laundry service
Air conditioning in public areas
À la carte restaurant
Pool towels

For kids

Playground
Children`s pool
Kids’ club

Restaurant service

Bar

Hotel facilities

Restaurant

Business

Conference room
Hotel Hotel Jardin Tecina on map

 
 
 

Sociale medier


 
Visa MasterCard MoobilePay
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply
Detur Rejser – en del af Aventura Travel Group
© Copyright Detur 2025