Hotel Bernat II

Vis på kortet ID 45835

Generel beskrivelse

Þetta 4 stjörnu hótel er staðsett í miðbæ Calella og var byggt árið 1989.

Hótelið er í einungis 100 metra fjarlægð frá Calella ströndinni. Á hótelinu er veitingastaður, bar, innisundlaug og útisundlaug. Öll 137 herbergin eru með minibar, hárþurrku, öryggishólfi, buxnapressu, straujárni og loftkælingu.

Á hótelinu er barnaklúbbur sem er opinn í júlí og ágúst.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.

Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.

Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Hotel Hotel Bernat II på kortet

 
 
 

Sociale medier


 
Visa MasterCard MoobilePay
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply
 
© Detur 2024