Generel beskrivelse

Hotel Xaine Park er frábærlega staðsett, í miðri Lloret og einungis nokkrum metrum frá aðal strönd staðarins. Allt í kring er fjöldi verlsana, sem og veitingastaðir og barir. Staðsetning hótelsins er nálægt næturlífi staðarins og þar af leiðandi eru margir skemmtistaðir í nágrenninu.

Á hótelinu er góður garður með sólbaðsaðstöðu og sundlaug, en einnig er þar líkamsræktaraðstaða og leikjaherbergi.

Veitingastaður hótelsins býður uppá hlaðborð með spánskum og alþjóðlegum réttum, en hér er einnig að finna bakarí og bar.

Herbergin eru fallega innréttuð, með svölum og sérbaðherbergi. Þau eru öll með loftkælingu og sjónvarpi.

Frábær valkostur á frábærum stað!
Hotel Xaine Park på kortet

 
 
 

Sociale medier


 
Visa MasterCard MoobilePay
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply
 
© Detur 2024