Generel beskrivelse
Eitt glæsilegasta hótelið A Mar Menor svæðinu í Murcia, aðeins klukkustundar akstri frá Alicante flugvelli. 2 veitingastaðir, bar, heilsurækt, gym, sundlaug, tennisvellir. Hótel er staðsett við Mar Menor golfvöllinn, sem hannaður er af Niklaus Design, hönnunarfyrirtæki Jack Niklaus. Einnig eru La Torre Golf og Saurines golfvellirnir í næsta nágrenni og frábær aðstaða til að spila fleiri velli í sömu ferð.