Søg pakkerejse
Generel beskrivelse
Í hjarta Playa del Ingles er Jardin del Atlantico, skemmtilegt íbúðahótel. Íbúðirnar eru innréttaðar með ljósum innréttingum, þær eru notalegar og snyrtilegar. Eldhúskrókur í íbúðunum þar er ketill, brauðrist og ísskápur. Hægt er að leigja öryggishólf og greiða þarf fyrir þráðlaust net í íbúðunum.
Á hótelsvæðinu eru 4 sundlaugar, leiksvæði fyrir börn, góð sólbaðsaðstaða sem nýtist vel í fríinu. Leikherbergi, minigolf og tennisvöllur eru einnig til staðar.
Hótelið er staðsett örstutt frá Kasbah hverfinu þar sem iðandi mannlífið lifir langt fram á nótt.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Á hótelsvæðinu eru 4 sundlaugar, leiksvæði fyrir börn, góð sólbaðsaðstaða sem nýtist vel í fríinu. Leikherbergi, minigolf og tennisvöllur eru einnig til staðar.
Hótelið er staðsett örstutt frá Kasbah hverfinu þar sem iðandi mannlífið lifir langt fram á nótt.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Hotel
Jardin del Atlantico på kortet