Generel beskrivelse
Hótelið er staðsett í sögulega hluta borgarinnar, rétt við hliðina á Haymarket stöðinni og í aðeins 4 mínútna göngufjarlægð frá alþjóðlegu ráðstefnumiðstöðinni í Edinborg. Fjölbreytt úrval af kaffihúsum, börum og veitingastöðum er staðsett við hliðina á hótelinu. Helstu kennileitin eins og Edinborgarkastalinn, Princes Gardens og Royal Mile eru í göngufæri. Hótelið býður upp á nútímaleg herbergi með ókeypis Wi-Fi interneti. Byrjaðu daginn með ríkulegu skosku morgunverðarhlaðborði áður en haldið er út í daginn. Aðeins 10 mínútna gangur á Princes Street þar sem flestar verslanir borgarinnar eru.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Hotel
Leonardo Royal Edinburgh Haymarket på kortet