Generel beskrivelse

Þetta skemmtilega hótel er staðsett í miðbæ Albufeira, það er mikið líf og fjör á Paraiso og er það tilvalið fyrir fjölskyldufrí. Ströndin og gamli bærinn með verslunar- og skemmtistaði eru í göngufæri. Allar íbúðirnar eru vel útbúnar og bjóða upp á fullbúið eldhús og sér svalir til að njóta útsýnisins. Hótelgarðurinn er stór, það er frábær útisundlaug þar sem börn geta haft það gott á meðan foreldrarnir sóla sig eða hvílt sig á sólstólunum á verönd laugarinnar. Á hótelinu eru veitingastaðir og barir.



Góður kostur á frábærum stað í Albufeira
Hotel Paraiso Albufeira på kortet

 
 
 

Sociale medier


 
Visa MasterCard MoobilePay
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply
Detur Rejser – en del af Aventura Travel Group
© Copyright Detur 2025