Parque Santiago III & IV
Lejligheder
Søg pakkerejse
Generel beskrivelse
Parque Santiago III & IV er vel þekkt meðal Íslendinga og er ein vinsælasta íbúðagistingin á Playa de las Americas.
Íbúðirnar skiptast á milli nokkura bygginga og getur verið töluverður gangur úr gestamóttöku sem er í byggingu III að íbúðum bæði í byggingu III og IV.
Hótelgarðar eru við bæði byggingar III og IV, gestir hótelsins geta notað báða garðana, hótelgarðurinn við III er einstaklega barnvænn með skemmtilegu barnasvæði og rennibrautum.
Allar vistarverur eru fremur einfaldar en snyrtilegar, allar með eldhúskrók.
Frábær kostur við "Laugaveginn" í hjarta Playa de las Americas
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Íbúðirnar skiptast á milli nokkura bygginga og getur verið töluverður gangur úr gestamóttöku sem er í byggingu III að íbúðum bæði í byggingu III og IV.
Hótelgarðar eru við bæði byggingar III og IV, gestir hótelsins geta notað báða garðana, hótelgarðurinn við III er einstaklega barnvænn með skemmtilegu barnasvæði og rennibrautum.
Allar vistarverur eru fremur einfaldar en snyrtilegar, allar með eldhúskrók.
Frábær kostur við "Laugaveginn" í hjarta Playa de las Americas
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Underholdning
Pool
Faciliteter & service
Supermarked
For børn
Legeplads
Børnepool
Restaurant service
Bar
Aktiviteter
Fitness
Mulighed for pension
Uden pension
Hotel
Parque Santiago III & IV på kortet