Generel beskrivelse
Staðsett á Cowgate götu sem er í hjarta borgarinnar örstutt frá Royal Mile. Þetta litla og heimilislega hótel er með 37 hugguleg herbergi. Þráðlaust net er á hótelinu. Þetta hentar vel fyrir þá sem vilja njóta eldri hluta Edinborgar en stutt ganga er í kastalann, verslunargatan Princes Street er í 10 mínútna göngufjarlægð.
Hotel
Stay Central Hotel på kortet